Aðildarviðræður- auðvitað!

Aðildarviðræður einar og sér myndu neyða okkur til að skoða aðferðir okkar og hagsmuni okkar upp á nýtt.  Samfylkingin er eini stjórnmálaflokkurinn sem leggur áherslu á aðlildarviðræður með aðild að markmiði.  Hún er því eini flokkurinn sem býður upp á möguleika á lausnum. Hinir móa bara -  fyrir þeim er framtíðin óbreytt ástand.  Þetta kom vel fram hjá fulltrúum Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í sjónvarpsumræðum í gær.
mbl.is Með krónuna utan ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ég tók eftir þessu! Hélt að Framsókn hefði opnast í annan endann en hann lokaðist í gærkvöldi.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 09:00

2 Smámynd: Katrín

Það er ástæða að hafa áhyggjur af læsi íslensku þjóðarinnar sem þarf að fara í aðildarviðræður til að fá að vita hvað stendur í stofnskrá ESB.

Katrín, 7.4.2009 kl. 09:17

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Í stofnskrá ESB stendur:

1. Höfuðmarkmið ESB er að "stela fiski og orku" af íslendingum.

Þetta vita menn.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.4.2009 kl. 12:57

4 identicon

Sæll Baldur minn

Þetta er mjög skýrt í ályktunum flokksþings framsóknarmanna og í kosningastefnuskrá. Við viljum fara í aðildarviðræður og leggja niðurstöðuna í dóm kjósenda. Getur ekki orðið skýrara en það.

http://einarskula.blog.is/blog/einarskula/entry/847712/

Kær kveðja,

Einar

Einar Skúlason (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband