Nýtt land - ný von?

Það er gaman að vakna upp í nýju pólitísku landslagi.  Evrópustjórn í spilunum. Samfylkingin stærst. Sjálfstæðisflokkurinn kominn í stærð íhaldsflokka á Norðurlöndum.  Margir Sjálfstæðismenn hafa greinilega farið yfir á Framsókn sem nýtur góðs af. Einörð viðleitni Vinstri grænna til að draga úr fylginu bar árangur á síðasta sprettinum.  Borgarahreyfingin uppskar.  Nú verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Hér gætu þróast tvær blokkir, velferðarblokk með Samfylkingu, Vinstri grænum og Borgarahreyfingu og hægri blokk með Framsókn og Sjálfstæðisflokki.
mbl.is Tölur vantar úr 2 kjördæmum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í dag er dagur til að fagna. Þessu hefur maður beðið eftir allt sítt líf og kannski sýnir þetta að enn er von með þessa þjóð.

Tryggvi Marteinsson (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband