Baráttan gegn kynţáttafordómum!

Ţađ er međ ólíkindum hvađ kynţáttafordómar krauma hér í yfirborđinu.  ECRI leggur mikla áherslu á kennslu gegn kynţáttafordómum ogf kynţáttamismunun. Ţađ ţurfi ađ kenna krökkum, unglingum, sjúkraflutningamönnum, fréttamönnum, lögreglum og dómurum hinar margvíslegu birtingarmyndir kynţáttafordóma og hvernig bregđast skuli viđ ţeim. Ţetta er lykilatriđi í uppbyggingu góđs samfélags sem verđur ađ vera laust viđ tortryggni, hvađ ţá hatur og illsku milli  fólks af ólíkum uppruna.  Almenn kennsla í mannréttindum dugar ţar ekki. Ţá ţurfum viđ ađ temja okkur allt önnur vinnubrögđ í móttöku flóttamanna.  Á árinu 2007 gerđi ECRI fjölmargar athugasemdir viđ ţann feril hjá okkur.  Ný ríkisstjórn er líkleg til ţess ađ taka upp lög um móttöku flóttamanna og endurskođa innflytjendalöggjöfina.  Innflytjendamál ţurfa ađ vera í fastari stjórnskipunarlegri skorđum, vera t.d. sérstök deild í nýju innflytjendaráđuneyti.

(ECRI stendur fyrir European Commision against Racism and Intolerance- Sjálfstćđ sérfrćđinganefnd Evrópuráđsins).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Pétursdóttir

Baldur, ţakka ţér fyrir ţrautseigjuna í ţessum málum.

  • Getur ţú sagt mér af hverju hćlisleitendur fá ekki ađ vinna og afla sér viđurvćris á međan mál ţeirra eru í vinnslu.
  • Veist ţú af hverju ţetta kerfi vinnur svona ćgilega hćgt, er tregđan hér eđa erlendis?
  •  Eru okkar lög sniđin ađ ESB lögum?
  • Mér skilst ađ Danir deili viđ ESB um innflytjenda lög sín sem eru greinilega ekki ađ skila ţeim árangri sem hćlisleitendur ţar vonuđust eftir.

Hólmfríđur Pétursdóttir, 16.5.2009 kl. 11:08

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Auđvitađ ţurfa Íslensk stjórnvöld ađ endurskođa vinnubrögđ sín og löngu kominn tími til.

Hilmar Gunnlaugsson, 16.5.2009 kl. 18:17

3 Smámynd: Axel Oddsson

Sćll Baldurég held ađ unga kynslóđinn sem er ađ vaxa úr grasi sé mun víđsýnni og án kynţáttafordóma , kannski er ţetta okkur sjálfum ađ kenna af hverju eru ekki flóttamenn bođiđ ađ fara á heimili eđa bóndabći ţar sem ţeir samlagast samfélaginu sem ţeir eru komnir í og kynnast fólkinu mun hrađar , ţetta kerfi ađ setja alla á einn stađ er ekki sniđugt ,ţetta er búiđ ađ reyna út um allan heim og virkar illa.

Ţađ er svo miklu verra ađ vera međ fordóma út í fólk sem mađur er búinn ađ kynnast persónulega og jafnvel líkar vel viđ. 

                             Kveđja úr Dölunum Axel Oddsson

Axel Oddsson, 17.5.2009 kl. 08:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband