Afskekktur pylsuvagn!

Er afskekktasti pylsuvagn landsins í Selvogi? Eđa segir mađur pulsuvagn? Pylsusvagninn hennar Guđrúnar Tómasdóttur í Götu er búinn ađ vera ţarna í mörg ár. Hún er hér í dyrum. Í pylsuvagninum má einnig fá handverk og annađ smálegt. Selvogurinn er annars miđja vegu viđ suđurströndina milli Ţorlákshafnar og Krýsuvíkur.  Ţar er fábýlt.  Í Selvoginum er mesta áheitakirkja landsins, kirkjan á ströndinni, kirkjan viđ hafiđ, Strandarkirkja.  Ţađ er gott ađ koma í Strandakirkju. Bćđi kirkjan og pylsuvagninn eru opin alla daga.hofnin_og_strondin_007.jpg

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég kann ekki alveg leikreglurnar á blogginu,hef ţó árćtt ađ senda inn ath.semd mér til ánćgju hef komist upp međ ţađ. Strandakirkju skal ég sjá í sumar.Ţađ vakti enn meiri áhuga minn á U.M.F.Í. mótinu í sumar á Ţorlákshöfn,ţegar ég hitti tengdadóttur mína, hún sagđi mér ađ amma hennar hafi búiđ í Selvogi var ljósmóđir. Sérkennileg tilviljun ađ hún varđ eftir á Íslandi,ţegar brćđur hennar fóru til vesturheims.   Gott ađ stansa hjá handverkskonunni líta á verkin.

Helga Kristjánsdóttir, 25.5.2009 kl. 01:51

2 identicon

Pylsur fást (og allt undir) frá Djúpavogi ađ Stađarskála ađ norđan. Pulsur undir og ofan eftir ţađ.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 25.5.2009 kl. 08:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband