Sauđburđur langt kominn- börnin enn í skóla!
27.5.2009 | 06:53
Enn einn góđviđrisdagurinn virđist ćtla ađ kveđja sér hljóđs hér á Suđurlandi, sauđburđur er langt kominn og enn eru blessuđ börnin í skóla. Hvernig vćri ađ stytta skólaáriđ. Börn fara á mis viđ voriđ. Ţađ er kjánalalegt hér í sveitinni,. Viđ högum okkur eins og stórborgarbúar. Skólinn var lengdur án ţess ađ námsefni vćri bćtt viđ. Ţađ ćtti ađ hćtta skólahaldi um miđjan maí, senda sem flest börn í sveit. Bćndur gćtu haft tekjur af ţví ađ taka viđ börnum. Önnur gćtu leikiđ sér. Fleirri gćtu fengiđ vinnu viđ ţađ hjá sveitarfélögum ađ skapa sem besta ađstöđu sem slíks.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála, Baldur!
Lengingin er mest borgarbjargráđfyrir of-vinnandi foreldra! Mig grunar ađ árangur í námi geti stundum orđiđ í öfugu hlutfalli viđ lengd skólatíma. Hef sjálf reynslu af ađ lćra mest á stuttum skólavetri (nóv.-apr.) í sveit, en sáralítiđ í borginni suma vetur, komin međ skólaleiđa upp úr útmánuđum!
Hlédís, 27.5.2009 kl. 12:34
Í öllum skćtingnum sem ég sendi ţér og síđan ţófinu sem viđ Hólmfríđur áttum og fram fóru á síđu ţinni í síđustu fćrslum, láđist mér ađ hrósa ţér fyrir flotta “haus”mynd. Og táknţrungna. Vel valinn, klassa húsbúnađur og varla er veggliturinn tilviljun. Sći ekki fyrir mér grćnan vegg hvađ ţá báan á síđu ţinni.;-) Flottur haus.
Sigurjón Pálsson (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 17:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.