Kína eđa Evrópa?

Sendiherra Kína hefur veriđ kallađur heim! Ég tel ekki fráleitt ađ helgistundin í Hallgrímskirkju hafi gert útslagiđ. Kínverjar greina ekki á milli ríkis og kirkju.  Í fjarlćgđinni rennur ţetta allt saman. Lama er sem sagt leiddur inn í sjálfan ţjóđarhelgidóminn. Ţađ eiga Kínversk stjórnvöld sjálfsagt erfitt međ ađ ţola.

Hverjir eru ţađ annars sem hafa talađ fyrir ţví ađ viđ tćkjum upp eitthvađ sérstakt samband viđ Kína í stađ ţess ađ ganga í Evrópusambandiđ?  Einhverjir Evrópufćlnir menn sem tala mikiđ um fullveldi og sjálfstćđi! 

Viđ eigum ekki ađ láta Kínverja segja okkur fyrir verkum í mannréttindamálum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ég er einn af ţessum "evrópufćlnu" sem ţú kallar svo, og hef talađ fyrir fríverslunarsamningum viđ Kína.  Engan hef ég hinsvegar séđ tala fyrir einhverju sérstöku sambandi viđ Kína, einungis fríverslun.

Axel Ţór Kolbeinsson, 4.6.2009 kl. 15:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband