Reiđi, gremja og sorg og brostnir draumar!

Ég finn til međ ţessum landa mínum sem rústađi húsinu sínu á ţjóđhátíđardaginn. Ţessi mađur var ađ láta draum sinn rćtast ađ byggja hús yfir sig og fjölskyldu sína. Viđ ţekkjum ţennan draum. Ţađ má vel vera ađ hann hafi tekiđ of hátt lán, hefđi átt ađ gćta ađ sér. En allt látćđi samfélagsins sagđi honum ađ ţetta vćri í lagi.Stjórnmálamenn, útrásardólgar og fréttablöđ ţeirra lofuđu og prísuđu ástandiđ og ţegar ţeir vissu betur reyndu ţeir ađ leyna og blekkja (og bjarga eigin skinni). Ţessi mađur er ţví fórnarlamb, eitt af ótalmörgum. Ţađ er mikil reiđi, gremja og sorg í íslensku samfélagi nú um stundir og brostnir draumar.


mbl.is Eyđilagđi íbúđarhúsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Allar (frekar) uppbyggilegar athugasemdir velkomnar. Fékk ţá flugu í höfuđiđ ađ loka kerfinu yfir sumarmánuđina vegna ţess ađ ég hefđi ekki tíma til ađ lesa athugasemdir eđa gefa ţeim gaum. En ég sé ađ ţađ er alveg ómögulegt. 

Baldur Kristjánsson, 18.6.2009 kl. 09:01

2 identicon

Ég var ađ blogga um ţađ sama Baldur.Lifandi kenni ég í brjósti međ ţessu fólki sem flest var í góđri trú ađ ađ vera ađ gera rétt.Ég óttast núna framhaldiđ í málum okkar.Takk fyrir góđ blogg.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 18.6.2009 kl. 14:39

3 Smámynd: Elle_

Ég lái manninum ekki neitt.  Logiđ var ađ fólki af glćpabönkum og glćpafjármálafyrirtćkjum.  Og ekki stoppuđu yfirvöld ţađ og stoppa ekki enn.  Nú leyfist fjármálafyrirtćkjum ađ gefa út ţvingunarskilmála sem fólk verđur ađ skrifa undir eđa tapa öllu.  Og fyrirvarar bannađir. 

Elle_, 24.6.2009 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband