Djúpt liggja rćtur kvenfyrirlitningarinnar
28.6.2009 | 10:05
Elsta heimild, sem mér er kunn um kirkju í Krýsuvík er, ađ um 1200 er hennar getiđ í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar í Skálholti. Kirkjan er talin Maríukirkja. Kirkjan sem nú stendur var reist 1857 og endurbyggđ 1964 og ţá afhent ţjóđminjasafninu til varđveislu. Ţetta er vinalegt timburhús sćmileg ađ minnsta kosti ađ innan. Altaristaflan vekur athygli. Hún er eftir Svein Björnsson listmálara og rannsóknarlögreglumann, frumleg og minnistćđ. Kirkjan er opin. Autt upplýsingaskilti er viđ hliđ og ćtti ađ bćta úr ţví. Ennfremur mćtti laga stíg ađ kirkju.
Tröllkonan Krýsa bjó í Krýsuvík og Herdís í Herdísarvík. Ţćr tókust á og lögđu mannskađa á bći hverrar annarrar. ţa

Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:09 | Facebook
Athugasemdir
Sorglega satt. Hitti í gćr ungan göngugarpa frá Tel Aviv, sem spurđi í glettnum tón hvort ekki vćri örugglega gyđingur í námunda viđ bankahruniđ íslenska.
Konur og Gyđingar. Ţar liggur ábyrgđin á böli mannanna.
Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 28.6.2009 kl. 10:51
Ósköp yrđi nú brátt um mannkyniđ ef engar vćru konurnar.
Hólmfríđur Pétursdóttir, 28.6.2009 kl. 14:51
.. og svo má bćta viđ ađ öll helstu eldfjöll á íslandi sem valda mannskađa heita í höfuđiđ á konum oftast nćr :)
Óskar Ţorkelsson, 28.6.2009 kl. 20:55
Helga Kress yrđi nú ekki ánćgđ međ ţessa fćrslu.
Kristján Hrannar Pálsson, 29.6.2009 kl. 00:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.