Frjálslyndum kippt upp í?

Óska lesendum mínum nćr og fjćr gleđilegs nýs árs og ţakka fyrir liđinn tíma eins og mér finnst svo fallegt ađ segja.  Hef nánast ekkert mátt vera ađ ţví ađ hugsa gáfulegar hugsanir á ţessum  áramótum.  Hef ţó í huga mér andmćlt aftökum manna af ţví gefna tilefni sem allir ţekkja.  Fannst Geir Haarde flytja ágćtt ávarp sitt vel en undrast ţá smekkvísi ađ spila ekki Nú andar suđriđ...ađ ávarpi hans loknu vegna ţess ađ Geir fjallađi um ţađ ljóđ..  Svo sé ég ekki fréttapunktinn í ţeim orđum hans ađ önnur eins virkjun og viđ Kárahnjúka sé ólíkleg.  Ég sé ekki ađ hćgt sé ađ koma slíkri virkjun viđ.  Ađ lokum.  Mér finnst líklegasta nćsta ríkisstjórn sú ađ Frjálslyndi flokkurinn hoppi upp í hjá núverandi stjórnarflokkum.  Frjálsyndir eiga ekkert erindi í kaffibandalagiđ..ţetta er hćgri sinnađur borgaralegur flokkur međ xenofóbísku ívafi.  Sem sagt Gleđilegt ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Orđrćđa frjálslyndra um innflytjendamálin hafa öđru fremur byggst á verkalýđsmálum líkt og sósíalistum og öđrum vinstrimönnum í Frakklandi. Ţađ eitt ađ hann tali fyrir ađhaldi í innflytjendamálum gerir hann ekki sjálfkrafa ađ hćgriflokki.

Hjörtur J. Guđmundsson, 2.1.2007 kl. 17:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband