Formúlan ćfđ

Ţeir hjóluđu guttarnir eftir hringlaga braut eins hratt og ţeir gátu og ég sá fljótt ađ ţeir voru ađ stćla formúluna í sjónvarpinu.  Sá ţađ ţegar ţeir tóku sér viđgerđarhlé. Hjóluđu út af brautinni inn í runna, tóku power, eins og ţeir orđuđu ţađ međ látum og inn á brautina aftur međ smá ađrennsli. Ţeir voru 6-8 ára sýndist mér, flottir, geysilega fljótir.  Forréttindi ađ vera sex ára í dag, engin Möve hjól í klofinu á ţeim. Ţeir léku ţetta alveg út í eitt.Eitt vakti athygli mína. Bara helmingur af ţeim međ hjálma. Ţar eru foreldrar ađ bregđast. Sú ágćta hreyfing Kiwanishreyfing gefur öllum sex ára börnum reiđhjólahjálma međ fulltingi skólanna. Foreldrar verđ ađ sjá til ţess ađ ţeir séu notađir. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: LKS - hvunndagshetja

Sćll, ţessi aldurshópur á hjólum er algjörlega frábćr! Ég var ađ hjóla úr vinnunni í síđustu viku ţegar ég "lenti inní" miđjum hasareltingarleik tveggja gutta á ţessum aldri, kannski jafnvel ađeins yngri. Ţeir geystust inn á stíg sem ég var á, ađeins fyrir framan mig og hjóluđu eins og bandvitlausir á undan mér, í sömu átt og ég. Fyrst hélt ég ađ ţeir vćru bara ađ keppa hvor viđ annan, en eftir ţví sem ég dró á ţá, urđu ţeir sífellt hávćrari, kölluđust á og hlógu og svo heyrđi ég ađ annar varađi hinn viđ ađ "konan er ađ ná okkur" og mikiđ fliss í kjölfariđ. Ţá fyrst fattađi ég ađ ég var skrímsliđ, ógnvaldurinn, stóri, ljóti úlfurinn í leiknum ţeirra og ţeir voru á hröđum flótta en gátu ţó ekki tekiđ eigin sköpunarverk, ógnina, nćgilega alvarlega. Ţá komu líka vöfflur á mig (međ sírópi og rjóma takk fyrir) : átti ég ađ draga eftirförina á langinn eđa drífa mig fram úr ţeim, eđa jafnvel taka ţátt í leiknum međ afdrifaríkari hćtti? Ţađ varđ úr ađ ég fór fram úr ţeim án ţess ađ gefa neitt uppi um hvort ég hefđi yfirleitt tekiđ eftir ţeim eđa hlutverki mínu. Guttarnir hafa líklega veriđ hálfsvekktir međ frammistöđu óvinarins í leiknum.

LKS - hvunndagshetja, 20.8.2007 kl. 23:15

2 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Skemmtileg athugasemd hjá ţér. kv. B

Baldur Kristjánsson, 20.8.2007 kl. 23:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband