Andúðin á öðrum

Andúð á ,,öðrum” fer vaxandi í heiminum.  ,,Aðrir” eru ,,öðruvísi” og þeir eru mjög eins sem ,,við” erum ekki. ,,Við “ erum ekki eins, ,,við” erum margbreytileg, hver einstaklingur er sérstakur. ,,Við” höfum nöfn hvert og eitt ,,þau” eru nafnlaus. ,,Við” sjáum heiminn í samhengi sínu, erum gáfuð tileinkum okkur góða hluti. ,,Þeir” eru múgur, gjarnan öskrandi múgur sem skilur ekki sjálfsagða hluti.  ,,Við” aðhyllumst skynsamleg og góð og umfam allt rétt trúarbrögð meðan ,,þau” aðhyllast vafasöm trúarbrögð alls óskyld ,,okkar” trúarbrögðum.” ,,Við” eru hérna í góðu landi.  ,,Þau” eru í löndum sem eru langt í burtu og þar eru stöðugt einhver vandræði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað með þá sem eru öðruvísi hér heima og eru neyddir til að borga launin þín?

Óli Gneisti (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 09:14

2 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Byrjar eineltið. Mér finnst sorglegt að upplifa það að ungir menn eru svo pikkfastir í hallærislegri íslenskri umræðuhefð að þeir geti ekki hugsað eða rætt neitt mál - neina hugmynd án þess að byrja að andskotast í þeim sem setur hana fram. Þetta eru steingeldir menn með greinilega eineltisstæla sem verða að líkum hryllileg gamalmenni.

Baldur Kristjánsson, 5.2.2009 kl. 09:21

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

44. Information provided by Sólrún Jensdóttir, head of the international section of the Icelandic Education Ministry, in an email of 7 January 2003. Iceland has agreed to hold a "Day of Remembrance" in the schools from 2003, in accordance with a decision reached in a seminar on "Teaching about the Holocaust and Artistic Creation," Strasbourg, 17-19 October 2002.

Þessa neðanmálsgrein má lesa í grein eftir mig sem hefur farið mjög fyrir brjóstið á gyðingahöturum Íslands, sérstaklega trúlausum vinstrimönnum. Sjá http://www.jcpa.org/phas/phas-vilhjalmur-f04.htm

Mér er ekki kunnugt um að yfirmenn skólakerfisins á Íslandi hafi haldið loforð sín, enda tilkynnti Sólrún Jensdóttir mér það hálfpartinn árið 2003, að Ísland myndi ekki halda loforð sín á alþjóðlegum vettvangi.

Menn fara mikið á ráðstefnur á kostnað ríkisins, og gera svo ekki neitt. Ekki varst þú í Strassbourg árið 2002, Baldur Kristjánsson?

Það held ég barasta : https://wcd.coe.int/ViewDoc.jsp?id=28039&BackColorInternet=DBDCF2&BackColorIntranet=FDC864&BackColorLogged=FDC864

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.2.2009 kl. 09:33

4 identicon

Einelti? Ert þú orðinn Davíð Oddsson? Það er alltaf voðalega sorglegt þegar fólk notar alvarlegt mál eins og einelti til að verja slæman málstað sinn.

Svaraðu spurningunni? Þú ert nýbúinn að vera að væla yfir mannréttindakafla stjórnarskrárinnar án þess þó að minnast á sérréttindin sem þér eru tryggð þar. Bjálkinn blindar þig. Þú ert óttalegur þykjustu jafnaðarmaður.

Óli Gneisti (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 09:34

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Baldur, Óli Gneisti er búinn að höndla sannleikann. "Krakkar" í dag virðast alin upp á þann hátt. Þau spyrja ekki spurninga. Þarf maður þess, þegar maður veit greinilega allt eins og þessi Óli.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.2.2009 kl. 09:38

6 identicon

Já, "sannleikur" minn Vilhjálmur er að ég sé engin gild rök eða sannanir fyrir tilvist guðs. En hvernig kemur það því við að ég þurfi að borga launin hans Baldurs?

Óli Gneisti (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 09:43

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei, Óli Gneisti, þú ert sjálfu kannski ekki í eigin augum bein sönnun fyrir tilvist Guðs/guðs í einhverju formi, en margir aðrir eru það. Í kreppunni er auðvitað erfitt að trúa því að Guð sé til.

Kornabörn sem missa snuðið út úr sér einhvers staðar í barnavagninum eru heldur ekki sérlega trúuð. Þau ragna og bölva á sinn hátt þangað til að þau fá það aftur í munninn. Ég held að þú greiðir launin hans Baldurs, einmitt vegna þess að Guð er til og vantrú er hálfgert snuð.

Baldur vill berjast fyrir andúð, og inn kemur þú fullur af henni. Davíð Oddsson, þykistu jafnaðarmenn, allt hatar þú. Þetta hlýtur að vera leiðinlegt líf.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.2.2009 kl. 10:05

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Baldur er auðvitað að berjast gegn andúð, ekki fyrir.....

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.2.2009 kl. 10:06

9 identicon

Ég held að þetta hafi verið Freudískt hjá þér. Annars hlýtur Baldur að vera glaður að hafa mannvin sem þig í því að verja sig.

Óli Gneisti (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 10:11

10 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Þetta er athyglisvert sem þú segir um minningardaginn Vilhjálmur.  Hitt kannast ég við að íslensk stjórnvöld er ekkert óð og uppvæg að fara eftir ráðleggingum erlendis frá. Þessi Óli er einhver þráhyggjugaur.  Ég myndi virða það ef hann berðist fyrir viðhorfi sínu á almennum vettvangi en þessi aðferð, sem hann er ekki einn um, að vera með stöðugt einelti gegn tilteknum persónum, er ekkert annað en einelti á hinni stóru skólalóð og hálfeyðileggur allar umræður m.a. um mannréttindi.  Að endingu dregur maður sig í hlé.  Er hann eitthvað bættari með það?

Baldur Kristjánsson, 5.2.2009 kl. 10:28

11 identicon

Ég hef fulla trú á því að þú sért innst inni góður maður Baldur og þess vegna er ég að pönkast á þér. Þegar kemur að mannréttindamálum þá held ég að þú ættir að fylgja þeirri frumreglu að byrja að taka til í eigin bakgarði, þangað til eru orð þín lítils virði.

Óli Gneisti (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 10:35

12 identicon

Sýndu manndóm Baldur. Fordæmdu óréttlætið. Eða ertu minni maður en Toyota bloggarinn? Það er enginn vandi að gagnrýna fyrirtæki út í bæ....

Óli Gneisti (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 11:32

13 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Þetta er kunnuglegt stef, minnir á það þegar yfirmaður Baldurs talaði um Siðmennt sem "hatrömm samtök".  Nú er það "einelti". 

Matthías Ásgeirsson, 5.2.2009 kl. 15:36

14 identicon

Baldur

Talandi um : "Andúð á ,,öðrum” fer vaxandi í heiminum.  ,,Aðrir” eru ,,öðruvísi” og þeir eru mjög eins sem ,,við” erum ekki.""

U.S. State Department Says New Testament Is 'Anti-Semitic'?

"U.S. State Department Says the New Testament Is Anti-Semitic" og hvað næst fyrir þessa Amerísku Ashkenazi Khazar zíonista og já ADL zionista sjá : rense.com/general67/state.htm "...let all the house of Israel know for certain that God has made him both Lord and Christ, this Jesus whom ye crucified." Acts 2:36. "Men of Israel...this man...you nailed to the cross by the hands of godless men and put him to death." Acts 2:22,3. "Men of Israel...Jesus, the one whom you delivered up...you disowned...put to death the Prince of Peace" Acts 3:12-15. "

Þú ættir endilega að kynna þér hvað Rev. Ted Pike's segir eða "Hate Laws: Making Criminals of Christians"http://www.hatelawsexposed.org/alerts/DAhatecriminal.htm ?

Kannski hann Vilhjálmur getur sagt þér hvað þessir Zionistar vilja?

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 21:10

15 identicon

Baldur

Athugaðu þetta hérna einnig

"On March 20th, under pressure from the Rabbinical Chabad Lubavitch movement, the 102nd Congress of the United States passes Public Law 102-14 to designate March 26th, 1991, as “Education Day, U.S.A,” in respect of educating the public to the seven Noahide Laws from the Talmud, which are merely what the Pharisees, derived from specific passages in the Torah. Furthermore they are laws that only non-Jews have to follow. The focus of Public Law 102-14 being an, “Education Day,” is merely a smokescreen to fool the public into believing that the seven Noahide Laws were not actually passed into law within this act. Instead the Jews want the public to believe that this public Law only introduced a one off, not annual, day of March 26th this year to educate people about this subject. However, it is rapidly obvious that a government sponsored one-off education day does not require a law passed to ensure its implementation! Therefore, these laws were passed March 20th, in readiness for when the United States Courts wish to use them, and these seven laws are: Avodah zarah - Do not worship false gods. Shefichat damim - Do not murder. Gezel - Do not steal (or kidnap). Gilui arayot - Do not be sexually immoral (forbidden sexual acts are traditionally interpreted to include incest, bestiality, male homosexual sex acts and adultery.) Birkat Hashem - Do not, “bless God,” euphemistically referring to blasphemy. Ever min ha-chai - Do not eat any flesh that was torn from the body of a living animal (given to Noah and traditionally interpreted as a prohibition of cruelty towards animals). Dinim - Do not permit oppression or anarchy to rule. Set up a system of honest, effective courts, police and laws to uphold the last six laws. These laws are the bedrock for Jewish supremacism, as they forbid the worship of any God but their own God, Satan. This is revealed in law number one, “Do not worship false gods,” which, coming from the Jewish Talmud, means any Gods the Jews don’t recognize, such as Jesus Christ and the Prophet Mohammed. The Talmud states the penalty for disobedience of these laws to be as follows, “One additional element of greater severity is that violation of any one of the seven laws subjects the Noahide to capital punishment by decapitation - Sanhedrin 57A.”

“Do not worship false gods,” which, coming from the Jewish Talmud, means any Gods the Jews don’t recognize, such as Jesus Christ and the Prophet Mohammed. "

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 21:36

16 identicon

Baldur hér er eitthvað sem þú getur athugað betur :

U.S. Government Lays Groundwork for Talmudic Courts

"Our" government under Presidents Reagan, Bush and Clinton, has provided, under the euphemism of education (for example, House Joint Resolution 173 and Public Law 102-14), a groundwork for the establishment of Talmudic "courts of justice" to be administered by disciples of Shneur Zalman's Chabad successor, Rabbi Menachem Mendel Schneerson.

Maimonides ruled that it is a Jewish court -- or a court appointed by Jewish authority --that enforces obedience and passes judgment on Gentiles, as well as promulgating legislation by court order for that purpose. Maimonides further decreed that any non-Jewish nation "not subject to our jurisdiction" (tahaht yadeinu) will be the target of Jewish holy war. (Cf. Hilkhot Melakhim 8:9-10; 10:11. Also cf. Gerald J. Blidstein, "Holy War in Maimonidean Law," in Perspectives on Maimonides [Oxford, England: Oxford Univ. Press, 1991].

These courts are to be convened allegedly under the "Noahide Laws" (proscriptions against idolatry supposedly based on the covenant with Noah). The U.S. presidents and Congress urged the adoption of the "Noahide" Laws as interpreted by Chabad-Lubavitch Grand Rabbi Schneerson.

Prof. Easterly of the Southern University Law Center, a Jewish legal expert, has compared this Public law 102-14 to the "first rays of dawn" which "evidence the rising of a still unseen sun."

The Jewish Encyclopedia envisages a Noahide regime as a possible world order immediately preceding the universal reign of the Talmud.

It has to be understood that we are not dealing with the Noah of the Bible when the religion of Judaism refers to "Noahide law," but the Noahide law as understood and interpreted by the absolute system of falsification that constitutes the Talmud.

Under the Talmud's counterfeit Noahide Laws, the worship of Jesus is forbidden under penalty of death, since such worship of Christ is condemned by Judaism as idolatry. Meanwhile various forms of incest are permitted under the Talmudic understanding of the Noahide code. (Enziklopediya Talmudit, note 1, pp. 351-352).

http://www.revisionisthistory.org/talmudtruth.html

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 00:39

17 identicon

Vilhjálmur

Þann 25. Desember árið 1977 kom Israeli Knesset eða þingið á þessum "anti-missionary law, eða numer 5738-1977," er bannar mönnum að gefa NT til fólks sem býr í Zionista-Ísrael. " if a non-Jewish Christian is apprehended giving a New Testament to an Israeli, he may face a jail term of up to 5 years."

Hvernig er það ert þú Vilhjálmur að berjast fyrir þessu eða gegn þessum lögum?

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 00:56

18 identicon

Getur ekki Óli Gneisti leyft manninum að skrifa um mannúðarmál í friði?  Djöfulgangur og einelti kallast þetta.  Kannski hefur hann ekki heila nothæfan í venjuleg skoðanaskipti við fólk? 

EE (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 15:30

19 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Skemmtileg og málefnaleg þessi síðasta athugasemd.

Af hverju ætti Baldur að fá að skrifa um mannréttindamál "í friði" þegar hann gerir það fyrir opnum tjöldum og hefur opið fyrir umræður?  Af hverju má ekki benda á að Baldur segist talsmaður mannréttinda en styður ákveðin mannréttindabrot ef þau eru málefnaleg, eða eins og hann orðar það:

Mismunun Hjalti Rúnar getur átt sér stað í samfélagi en þá verður hún að vera af málefnalegri ástæðu.

Getur verið, kæri EE, að hér séu menn að reyna að fá séra Baldur til að íhuga eigin afstöðu í öðrum málum - benda honum á að það gangi ekki að vera sífellt að setja sig á stall sem mannréttindafrömuð en verja á sama stað mannréttindabrot og mismunun - bara vegna þess að honum hugnast sú mismunun.

Kannski hefur hann ekki heila nothæfan í venjuleg skoðanaskipti við fólk? 

Þetta er nær því að líkjast því sem við köllum vanalega einelti.

Matthías Ásgeirsson, 9.2.2009 kl. 14:08

20 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Matthías þráhyggjugaur.  Ég veit ekki hvaða stuðning við ákveðin mannréttindabrot  þú eignar mér.  Maður á ekki að svara svona þvaðri en rógur bítur sé honum ekki snuið til föðurhúsanna.  Fyrri tilvitnunin sem þú eignar mér ber vott um hræðilegan misskilning af þinni hálfu og sýnir að þú ert illa lesin.  það sem átt er við þarna er t.d. það að hemilt er að taka karl fram yfir konu ef starfið er baðvarsla í karlabaði.  Hæð' getur líka verið málefnaleg ástæða ef hún er sannanlega nauðsynleg vegna starfans.  Mismunun af þessu tagi telst málefnaleg.  Hættu svo þessum eineltistilburðum og vitleysu að farðu að vinna með mér og öðrum í því að bæta samfélagið og hættu að níða skóinn niður af öðrum.

Baldur Kristjánsson, 9.2.2009 kl. 16:51

21 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

> Matthías þráhyggjugaur.

:) Einelti er þetta.

> Ég veit ekki hvaða stuðning við ákveðin mannréttindabrot þú eignar mér.

Þú styður trúboð í leik- og grunnskólum. Þú styður mismunun þegnanna út frá trúarbrögðum, að trúleysingjar þurfi að greiða sérstakan skatt sem aðrir borga ekki. Þú styður

> Fyrri tilvitnunin sem þú eignar mér ber vott um hræðilegan misskilning af þinni hálfu og sýnir að þú ert illa lesin.

Illa lesinn! Enn heldur eineltið áfram. Tilvitnunin er tekin úr svari þínu við spurningu Hjalta:

> Baldur, myndir þú ekki finnast það brjóta gegn "mismunarlausu þjóðfélagi" ef í stjórnarskránni stæði að ríkið ætti að "styðja og vernda" einn stjórnmálaflokk sérstaklega?

Hvernig er hægt að túlka svar þitt um málefnalega mismunun á annan hátt í þessu samhengi en að þér þyki ekkert athugavert við að ríkið styðji og verndi sérstaklega eitt trúfélag. Mismuni fólki semsagt út frá lífsskoðunum.

> Hættu svo þessum eineltistilburðum og vitleysu að farðu að vinna með mér og öðrum í því að bæta samfélagið

Það geri ég á hverjum degi með því að berjast fyrir trúfrelsi og gegn mismunun. Þú villt vafalaust að ég vinni að einhverju öðru, það verður bara að hafa það. Ég vil að börnin mín vaxi upp frjáls undan oki trúarbragða og ríkiskirkju.

Matthías Ásgeirsson, 9.2.2009 kl. 18:19

22 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Þú hefur misskilið orðfæri  sem ætti að vera auðskilið og ættir að biðjast afsökunar á því. Svo veistu ekkert um áherslur mínar í þjóðkirkjumálum, nema af einhverjum stuttaralegum bloggsvörum, ég er t.d. ekki sérstakur málsvari þjóðkirkjufyrirkomulagsins og styð ekki trúboð í leikskólum.  Svo er það alveg greinilegt að þú ert eineltisgaurinn því þú eltir mig inn á mína bloggsíðu.  kv.þ B

Baldur Kristjánsson, 9.2.2009 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband