Íslenskir bókaútgefendur seinir til!

Hún er létt, lćsileg.  Mađur getur stillt letriđ og flett upp orđum međ ţví ađ ýta á takka.  Ţađ tekur nokkrar sekúndur ađ fá heimsbókmenntir eđa glćpasögu á skerminn.  Evrópsku og amerísku blöđin eru komin í stólinn til ţín um leiđ og ţau koma út.  Flest  skástu tímaritin getur ţú keypt.  Sé Kyndillinn ekki í beinu rafrćnu sambandi fćrđ ţú bókina, blađiđ í Kyndilinn ţinn um tölvu ţína.  Rafbókin er stökk framáviđ fyrir alla ţá sem ekki eru fastir í liđnum tíma. Íslenskir bókaútgefendur eru enn ađ hugsa. Hafa alltaf veriđ seinir til. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef yndi og ánćgju af bókum og lestri.  Á töluvert stórt safn bóka en mikiđ hlakka ég til ađ fá mér Kyndil.  Ekki endilega til ađ koma í prentađra bóka heldur sem kćrkomin viđbók. 

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 11.8.2010 kl. 12:36

2 identicon

Viđbót ... átti ţetta víst ađ vera.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 11.8.2010 kl. 12:36

3 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Hélt ađ ţetta vćri nýtt hugtak viđbók í merkingunni viđbótarbók. Ég er nefnilega sammála ţér- ţetta er kćrkomin viđbót og örvar til lesturs svona yfirleitt.  BKv.  Baldur

Baldur Kristjánsson, 11.8.2010 kl. 14:12

4 identicon

Auk ţess eru nokkrir kostir sem fylgja Kyndlinum.  Ţegar bók er pöntuđ frá Amazon kemur hún undireins og ekki ţarf ađ greiđa nein tollmeđferđargjöld, póstburđargjöld og virđisaukaskatt.  Ţegar fariđ er í frí ţá losnar mađur viđ ţann höfuđverk um hvađa bók/bćkur á ađ taka međ sér.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 11.8.2010 kl. 16:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband