Íslenskir bókaútgefendur seinir til!
11.8.2010 | 11:57
Hún er létt, lćsileg. Mađur getur stillt letriđ og flett upp orđum međ ţví ađ ýta á takka. Ţađ tekur nokkrar sekúndur ađ fá heimsbókmenntir eđa glćpasögu á skerminn. Evrópsku og amerísku blöđin eru komin í stólinn til ţín um leiđ og ţau koma út. Flest skástu tímaritin getur ţú keypt. Sé Kyndillinn ekki í beinu rafrćnu sambandi fćrđ ţú bókina, blađiđ í Kyndilinn ţinn um tölvu ţína. Rafbókin er stökk framáviđ fyrir alla ţá sem ekki eru fastir í liđnum tíma. Íslenskir bókaútgefendur eru enn ađ hugsa. Hafa alltaf veriđ seinir til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég hef yndi og ánćgju af bókum og lestri. Á töluvert stórt safn bóka en mikiđ hlakka ég til ađ fá mér Kyndil. Ekki endilega til ađ koma í prentađra bóka heldur sem kćrkomin viđbók.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 11.8.2010 kl. 12:36
Viđbót ... átti ţetta víst ađ vera.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 11.8.2010 kl. 12:36
Hélt ađ ţetta vćri nýtt hugtak viđbók í merkingunni viđbótarbók. Ég er nefnilega sammála ţér- ţetta er kćrkomin viđbót og örvar til lesturs svona yfirleitt. BKv. Baldur
Baldur Kristjánsson, 11.8.2010 kl. 14:12
Auk ţess eru nokkrir kostir sem fylgja Kyndlinum. Ţegar bók er pöntuđ frá Amazon kemur hún undireins og ekki ţarf ađ greiđa nein tollmeđferđargjöld, póstburđargjöld og virđisaukaskatt. Ţegar fariđ er í frí ţá losnar mađur viđ ţann höfuđverk um hvađa bók/bćkur á ađ taka međ sér.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 11.8.2010 kl. 16:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.