Hvar erum viđ stödd?

Eftir viku, mánudaginn 21. mars er alţjóđadagur gegn kynţáttafordómum.  Af ţví tilefni bođar Ţjóđmálanefnd Ţjóđkirkjunnar til málţings undir yfirskriftinni: Hvar erum viđ stödd?  Ţar munu Toshiki Toma og Baldur Kristjánsson reyna ađ greina í hve miklum mćli kynţáttafordómar dafna hér á landi og svara ţví hvađ viđ erum ađ gera til ţess ađ berjast gegn ţeim og hvađ viđ gćtum gert.  Toshiki er prestur innflytjenda hér á landi og sá Íslendingur sem hefur látiđ einna mest til sín taka á ţessu sviđi. Baldur er sérfrćđingur í ECRI (European Commision against Racism and Intolerance) og mun m.a .fjalla um hvađ íslenskum stjórnvöldum hrefur veriđ ráđlagt á ţessu sviđi og hvađ ţau gćtu gert til ţess ađ berjast gegn kynţáttafordómum og misrétti sem  af ţeim leiđir. Ţá mun Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirđi segja frá ţví sem kirkjan er ađ gera á Vestfjörđum til ţess ađ styrkja stöđu minnihlutahópa og einstaklinga innan ţess hóps.

Málţingiđ hefst kl 12 og er í safnađarheimili Neskirkju eđa torginu eins og ţađ er kallađ, öllum opiđ og fólk borgar fyrir salinn međ ţví ađ kaupa súpu eđa kaffi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband