Leiktæki og gamalt fólk
16.5.2007 | 16:40
Þetta er ekkert nýtt. Hugmyndir þessar eru vel þekktar. Þetta er auk
þess rökrétt. Rannsóknir hafa sýnt að gamalt fólk sem býr við
svipuð leiktæki og börn er betur á sig komið en jafnaldrarnir. Raunar held ég að meira af leiktækjum mætti vera
víðar fyrir fólk á öllum aldri. Víða í útlöndum hleypur maður fram á hálfgerð
leiktæki á trimmstígum ætluð til styrkingar og teyginga. Þetta sér
maður ekki hér, eða er það?
þess rökrétt. Rannsóknir hafa sýnt að gamalt fólk sem býr við
svipuð leiktæki og börn er betur á sig komið en jafnaldrarnir. Raunar held ég að meira af leiktækjum mætti vera
víðar fyrir fólk á öllum aldri. Víða í útlöndum hleypur maður fram á hálfgerð
leiktæki á trimmstígum ætluð til styrkingar og teyginga. Þetta sér
maður ekki hér, eða er það?
Leikvöllur fyrir ellilífeyrisþega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:42 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.