Viđ austur gnćfir sú hin mikla mynd

Um stofugluggann sé ég hina miklu mynd Jónasar, Eyjafjallajökul:

 

Viđ austur gnćfir sú hin mikla mynd

Hátt yfir sveit og höfđi björtu svalar

Í himinblámans fagurtćrri lind

 

Og ofar Tindafjöll:

 

En hinum megin föstum standa fótum

Blásvörtum feldi búin Tindafjöll

 

Og í forgrunni Ţríhyrningur ţar sem brennumenn földu sig.

 

Ţađ er gott ađ hafa lćrt Jónas í skóla og ţađ getur veriđ fallegt á Suđurlandi ţegar sést til fjalla og gott er fyrir sálin og ţjóđernisvitundina ađ eiga snillinga sem samiđ hafa Njálu og Gunnarshólma, skáldiđ Jónas Hallgrímsson og hinn óţekkta höfund Njálu.

 

Stundum er gott ađ vera til, sérstaklega ţegar fyrsta kaffi dagsins kemur...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

ég upplyftist öll yfir mínum kaffibollanum, held áfram upprifjuninni og sé ţetta allt fyrir mér - já mikill er máttur skáldskaparins.

María Kristjánsdóttir, 25.5.2007 kl. 10:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband