...ţar sem Drottningin er Kóngur

Viđ erum ađ lćra ađ tefla ţ.e. ég er ađ kenna ţeim mannganginn, hvernig hvítu og svörtu mennirnir ganga og hvernig ţeir drepa. Styđjumst viđ bók e. Karpov sem fornvinur minn, snillingurinn Helgi Ólafsson ţýddi og stađfćrđi.  Ţađ er ekki laust viđ ađ áhugi sonarins hreyfi viđ föđurnum. Hún er enn of ung en verđur fljót til. Reynir allt sem hann getur.  Í skák eru svartir og hvítir.  Hvítir hafa forskot. Ţeir eru á fyrstu reitaröđ. Ţeir byrja. Ţađ er ţví taliđ betra ađ hafa hvítt. Á öllum skýringarmyndum og á öllum taflborđum er mennirnir svartir og hvítir.  Ég er svolítiđ smeykurviđ ađ skákin styrki ómeđvitađa fordóma í garđ ţeirra sem ekki eru beinhvítir. Í teiknuđu skýringamyndum bókarinnar sem ég vitnađi til eru mennirnir engu ađ síđur rauđir og bláir og  jafnvel grćnir.  Af hverju (by the same token) eru ekki seldir bláir og rauđir taflmenn og skákborđ međ rauđum og bláum litum? Af hverju hefur skákiđnađurinn bitiđ sig í svart og hvítt og skákforystur einnig? Er ţađ dulinn eftirsjá eftir horfnum heimi?  Er ţađ dulin löngun í svarthvítan heim? Er ţađ skortur á ímyndunarafli? Ţrá eftir öryggi?  En ţađ er fleirra í ţessu. Drottningin bara drottning.  Ég lýsi eftir tafli ţar sem Drottningin er Kóngur og minnsta kosti helmingur biskupanna konur.........


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband