Ţađ munar um Ingibjörgu Sólrúnu

Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ stjórnmálum á nćstunni ţó ekki vćri
nema vegna ţess ađ Steingrímur J. Sigfússon og Guđni Ágústsson eru
snillingar í orđrćđu pólitískra vígaferla. En mér mislíkađi hvernig
Guđni réđist ađ Ingibjörgu Sólrúnu í rćđu sinni. Hún klauf ekki
Kvennalistann, eins og hann hélt fram.  Hún eyđilegđi ekki
R-listasamstarfiđ, eins og hann leyfđi sér ađ fullyrđa. ţađ var hins
vegar hneyksli hvernig Framsóknarmenn og Vinstri Grćnir komu fram ţegar
hún kaus ađ fara í fimmta sćtiđ í Reykjavík suđur forđum sem ţá var
ekkert nema líklegt varamannssćti.  Ţar fóru ţeir offari,
sennilega af ţví ađ Ingibjörg er kona.  Hún er sem betur fer komin
á fullt skriđ aftur, réttu megin á sínu hrosssi.  Ég fagna ţví
vegna ţess ađ ég hef tekiđ eftir ţví ađ ţađ munar um Ingibjörgu 
ţar sem hún fer....til hins betra.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ég er sammála ţessu öllu, nánast hverju orđi, en fannst samt Steingrímur flottastur í kvöld.

María Kristjánsdóttir, 31.5.2007 kl. 21:27

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

ég ţarf ađ bćta viđ ţetta, var ađ hlusta á moggabloggarann Guđfríđi Lilju. Hún er best, hefur ástríđu, - ekki pólitíkusarfés einsog Ingibjörg er ţví miđur komin međ.

María Kristjánsdóttir, 31.5.2007 kl. 21:55

3 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Viđ erum sammála um margt!  B

Baldur Kristjánsson, 31.5.2007 kl. 22:21

4 Smámynd: Baldur Kristjánsson

...en, ég held ađ Guđfríđur Lilja sé efnileg og ţá kemur ađ ţví ađ hún setur upp svokallađ pólitíkusarfés....andlit taflmannsins, konunnar reyndar.

Baldur Kristjánsson, 31.5.2007 kl. 22:25

5 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Laukrétt Baldur, mér fannst Guđni bara í afleitu jafnvćgi og dćldi endalausu bulli í allar átti. Var greinilega ađ reyna ađ vera fyndinn, eins og honum tekst nú oft. Mér ţótti hann líka ansi skorinorđur, međ réttu eđa röngu, í garđ "félaga" sinna í andstöđunni....Held honum láti illa ađ vera í stjórnarandstöđu sem er vont mál fyrir hann ţví ég held ađ ţar verđi hann nćstu...???8 árin??12 árin??

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 31.5.2007 kl. 22:38

6 Smámynd: Viđar Eggertsson

Ţađ á ekki af Framsókn ađ ganga! Nú hefur hún neyđst til ađ sýna sitt rétta andlit: Guđna! Mér fannst hann međ ólíkindum í umrćđunni. Gamaldags póltíkus sem lćtur fjúka ţađ sem honum finnst skemmtilegt frekar en rétt, en ţađ versta er ađ ţađ sem hann hélt ađ vćri skemmtilegt, var ruddalegt og ómálefnalegt - og beinlínis rangt.

Varđ fyrir vonbrigđum međ steingrím. Hann sem er oft svo skemmtilegur rćđumađur, var bara núna fúll og leiđinlegur!

Er sammála ţér um Ingibjörgu Sólrúnu. Hún er áhugaverđasti pólitíkus sem viđ eigum. Guđfríđur Lilja er vonarpeningur, sönn og réttsýn. Skandall ađ hún komst ekki á ţing. Ţá hefđi mađur fariđ ađ horfa og hlusta á umrćđur frá ţingi alla daga, kannski ekki gott?

Viđar Eggertsson, 2.6.2007 kl. 11:44

7 Smámynd: Sigţrúđur Harđardóttir

Ég er ánćgđ međ hve ţú kannt vel ađ meta formanninn minn. Ég vildi ađ ég kynni eins vel viđ ţinn...

Guđfríđur Lilja er málefnaleg og klár kona...

Sigţrúđur Harđardóttir, 2.6.2007 kl. 17:50

8 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Hvađa flokkshugsun skaust ţarna inn??

Baldur Kristjánsson, 2.6.2007 kl. 18:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband