Viđ erum ekki góđir

Frá ţví ég man eftir hafa veriđ allt of miklar kröfur til íslenska landsliđsins í fótbolta.  Knattspyrnuforystan og blađamenn bera höfuđábyrgđ á ţví ađ fólk er ćst upp fyrir alla leiki, aliđ er á ţeirri trú ađ viđ getum eitthvađ. Allir ćttu ađ sjá ađ ţađ er gríđarlegur getumunur á íslenska liđinu og ţví sćnska svo dćmi sé tekiđ. Stundum höfum viđ náđ árangri í ćfingaleikjum af ţví ađ hinir eru ađ hvíla sig en höfum eiginlega aldrei náđ árangri í alvöruleikjum. Viđ eigum einfaldlega ekki nógu marga góđa knattspyrnumenn. Knattspyrnuforystan og síungir fótboltablađamenn ćsa hins vegar ţjóđina upp fyrir leiki og eftir leiki verđa allir vitlausir, venjulegt fólk breytist í reiđar og svekktar fótboltabullur eins og sjá má á mörgum kommentunum hér.

Einu skiptin nánast sem viđ höfum náđ einhverju út úr alvöruleikjum er undir stjórn Guđjóns Ţórđarsonar sem pakkar öllu liđinu í vörn og ţađ heitir ađ berjast. 


mbl.is Íslendingar sáu aldrei til sólar í fimm marka tapleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjörtu mannanna eru eins  í Súdan og Grímsnesinu.                                        Fćreyingar rétt búnir ađ ná jöfnu viđ heimsmeistarana í alvöruleik s.l. laugardag og Ítalir toppuđu ţá orđbragđ landans eftir ţann leik.                                               Eftir sigur á eihverju Eystrasaltsríki í kvöld eru  svo "gli azzurri" aftur komnir í guđatölu.

Glúmur Gylfason (IP-tala skráđ) 6.6.2007 kl. 23:43

2 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Svona er ţetta bara og ţađ verđur ađ taka tapleikjunum ţegar ţeir koma, án ţess ađ fara á límingunum. Eyjólfur getur ekki orđiđ annađ en hressari og hann ţarf bara ađ tala mannamál viđ ţessa pjakka og skipuleggja nćsta slag....

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 7.6.2007 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband