Krabbamein!

Ég sé frétt á Mbl.is ađ ung kona Hildur Sif er látin. Húnţjáđist skv. fréttinni af krabbameini.  Hún skrifađi á netiđ.  Blessuđ sé minning hennar og Guđ blessi mann hennar og börn og foreldra. Mikiđ óskaplega get ég stundum orđiđ reiđur verđandi vitni ađ ţví ţegar fólk veslast upp og deyr úr krabbameini og ţađ er ekkrt lát á ţessu. Alltaf eru einhverjir ađ deyja á Líknardeild Landspítalans og ţađ er oftast krabbamein. Verjum viđ nógu miklu fé til rannsókna á ţessum vágesti sem ekki bara drepur heldur fer svo illa međ fólk. Af hverju setur ríkisstjórnin ekki tvo, ţrjá milljarđa til krabbameinsrannsókna ţegar hún vill kaupa sér vindsćldir í stađ ţess ađ punda ţessu sífellt í vegi og jarđgöng?  Ţurfum viđ alltaf ađ bíđa eftir framförum utanlandsfrá?  Eđa er kannski nógu mikiđ fé í greininni. Nú ţekki ég ekkert til baráttu ţessarar tilteknu manneskju en ég hef svo oft orđiđ vitni ađ hćgfara, lýjandi, miskunnarlausri baráttu ţar sem hörfađ var úr einu víginu í annađ.  Og ţegar allt er búiđ standa ađstandendur eftir brotnir og ţreklausir. Viđ hljótum, viđ verđum ađ geta gert betur.

Ekki efast ég um ađ krabbameinslćknar okkar geri sitt besta og séu virkilega hćfir. En eru ţeir nógu margir og fer nćgilega mikiđ fé til rannsókna og tćkjakaupa??


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband