Úrelt fyrirkomulag sveitarstjórnarmála!

Skipulagsmál eru ađalhöfuđverkur sveitarstjórna og sá ţáttur sem ţćr virđast ráđa síst viđ. Ţetta er flókinn málaflokkur.  Skýrslur og greinargerđir í einu virkjunarmáli eru á viđ međalkúrs í háskóla og alveg vonlaust ađ fólk sem sinnir sveitarstjórnarstörfum međ fullri vinnu geti sinnt ţessu af neinu viti. Vegna ţessa safnast hiđ raunverulega vald í hendur sérfrćđinganna hjá Landsvirkjunum eđa Orkuveitum og einnig bćjartćknifrćđinganna og bćjarstjóranna.  Ţessir síđasttöldu hafa hins vegar yfirleitt of mikiđ á sinni könnu og verđa kannski fórnarlömb líka.

Í stćrstu sveitarfélögunum er ţetta vel launađ ađalstarf. Ţađ er nauđsynlegt.  Í flestum öđrum sveitarfélögum er ţetta illa launađ aukastarf. Ţađ er kannki í lagi í litlum sveitarfélögum sem samanstanda af byggđarkjarna og sveitinni í kring. En ţetta gengur alls ekki í flóknum sveitarfélögum međ mörgum byggđarkjörnum eđa sveitarfélögum sem teygja sig upp um fjöll og firndinni međ háhitasvćđum og lághitasvćđum og náttúruperlum, jökulám og guđ má vita hverju.

Ţetta gekk međan fjallskil voru helsta viđfangsefniđ.  En ţá var öldin önnur er Gaukur stökk á stöng.

Skipulag sveitarstjórnarmála er úrelt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband