Ofsóknirnar á hendur Roma fólkinu halda áfram!

Ţeir fordómar sem Roma fókiđ hefur orđiđ ađ ţola af ítölskum yfirvöldum eru ţeim til skammar. Beint og óbeint er Roma fólkiđ stimplađ sem glćpamenn af málsmetandi mönnum í ríkisstjórn úr Norđurbandalaginu.  Roma eru handteknir og ţeir fluttir fyrirvaralaust úr landi (ţrátt fyrir ţađ ađ vera ESB borgarar en allur gangur er á ţví hvort ţeir hafa sinnt skráningarskyldu).  Vísađ er í nýsett lög. Tekin eru fingraför af börnum og fullorđnum líkt og gert var á tímum nasista í Ţýskalandi. Ofsóknir á hendur Roma, bćđi Roma frá Rúmeníu og ítölskum Roma ríkisborgurum fara dagvaxandi. Ţau lífskjör sem margir Roma búa viđ eru fyrir neđan allt velsćmi. Andúđ á innflytjendum almennt fer vaxandi á Ítalíu og ţađ bitnar örugglega á mönnum sem koma frá Íslandi í leit ađ pólitísku hćli.  Ţannig er nú ţađ.  Og íslenskir fjölmiđlar tala hver í kapp viđ annann um sígauna ţó ađ alveg ljóst sé ađ ţessar manneskjur vilja láta tala um sig sem Roma fólkiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ţetta minnir óneitanlega á upphaf seinni heimstyrjöldina í ţýskalandi ekki satt?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 4.7.2008 kl. 10:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband