Sigurbjörn Einarsson!
28.8.2008 | 14:37
Útskýrði fyrir eitt hundrað eldri borgurum sem höfðu verið á rútuferðalagi hvers vegna fáni væri í hálfa við Þorlákskirkju. Sigurbjörn Einarsson biskup hefði látist í morgun. það fór kliður um salinn og stóð lengi, einstaka vasaklútur fór að auga. Hann var ástsæll maður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Yndislegur maður. Nú er Biskupinn minn fallinn frá.
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 28.8.2008 kl. 18:28
Blessuð sé minning hans, hann var einstakur og ekta!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 28.8.2008 kl. 23:06
Blessuð sé minning hans .
Aprílrós, 28.8.2008 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.