Um framkomu viđ hćlisleitendur!

Evrópuráđiđ, í mynd ţeirrar nefndar sem fjallar um kynţáttafordóma, hefur ítrekađ beint ţví til íslenskra stjórnvalda ađ mennta betur landamćraverđi og lögreglu sem fást viđ móttöku hćlisleitenda og koma ađ ţeirra málum:

ECRI recommends that the Icelandic authorities strengthen their efforts to provide border control officials with good quality training on asylum issues, including clear guidelines on the information that should be transmitted to asylum seekers concerning their rights and the way in which applications should be received and dealt with. ECRI furthermore encourages the Icelandic authorities to extend such training initiatives, as necessary, to police in service within the country. http://www.coe.int/t/e/human_rights/ecri/1-ECRI/2-Country-by-country_approach/Iceland/Iceland_CBC_3.asp#TopOfPage 53ja grein

Af fréttum er helst ađ skilja ađ viđkomnandi verđi ađ gćta sín og umgangast hćlisleitendur sem einstaklinga en ekki hóp, forđast eins og heitan eldinn ađ gefa af ţeim einhverja stađalímynd en sýna ţeim jafna virđingu og öđru fólki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vćri ekki ráđ fyrir ríkiskirjuna ađ gera eitthvađ fyrir ţetta vesalings fólk?

teitur atlason (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 12:51

2 Smámynd: Toshiki Toma

Sćll, séra Baldur.

Takk fyrir fćrsluna. ţađ er gott ađ ţú frćđir okkur um álit ECRI og starfsemi.   

Toshiki Toma, 16.9.2008 kl. 13:35

3 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Já , takk fyrir.  Ţađ var reyndar ágćt álitsgrein ţín (Toshiki) í 24 stundum í morgun sem minnti mig á máliđ.  Kv. B 

Baldur Kristjánsson, 16.9.2008 kl. 15:13

4 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Teitur:  Hvađ kemur ţetta ríkiskirkju viđ eđa er ţetta bara svona heimskulegt eineltisáreiti hjá ţér af ţví ađ ég starfa sem sóknarprestur?

Baldur Kristjánsson, 16.9.2008 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband