Fćreyingar bregđast!
28.10.2008 | 18:01
Ţá höfum viđ ekki lengur efni á ađ líta niđur á Fćreyinga sem viđ Íslendingar höfum alltaf gert í hroka okkar. Viđ ćttum ađ skammast okkar og fara ađ koma ţar viđ, bjóđa uppá kennslu í fćreysku og hćtta ađ hlćja eins og dindlar ađ fćreyskum orđum. Reyndar er nú fokiđ í flest skjól hjá okkur ţegar fćreyingar bregđast svona.
Fćreyingar vilja lána Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Bíddu Baldur, en eru Fćreyingar ekki ađ bregđast viđ af myndugleik fremur en ađ bregđast.....? Viđ ćttum ađ bjóđa ţeim ađ veiđa amk nokkra hvali fyrir ţetta frábćra framtak ţeirra.....
Ómar Bjarki Smárason, 29.10.2008 kl. 00:34
Hvađa hvađa, mér finnst fćreyska og Fćreyingar flottir. Gaman ađ sjá Đ'iđ notađ í öđru tungumáli. Og af norđurlanda-málum er hún einna líkust íslensku.
Ađ sama skapi er hćgt ađ gera grín ađ ţessum skelfilega hrynjanda í talađri norsku, og ţvoglumćlda nútíma-dönsku, og s.frv.
Nú viđurkenni ég ađ ég kann betri ensku en "norđurlanda-mál" ţannig ađ ég er kannski ekki dómbćr á ţetta.
hvađahvađa (IP-tala skráđ) 29.10.2008 kl. 05:00
Viđ höfum í raun aldrei haf neina ástćđu eđa efni á ađ líta niđur á Fćreyinga, og gćtum margt af ţeim lćrt. Fćreyingar eru sómafólk og ţađ er virkilega notalegt ađ vera Íslendingur í Fćreyjum. ţeir eru einstaklega nćgjusamir og nýtnir, og hika ekki viđ ađ halda trúnađi viđ sína gömlu arfleifđ. Nokkuđ sem viđ Íslendingar aftur á móti kappkostum ađ gleyma.
Kveđja.
Ari Guđmar Hallgrímsson, 29.10.2008 kl. 06:00
Á sjálfir fćreyska kunningja, hef komiđ ţangađ og hef ađstođađ fćreyska sjómnenn.Ţetta er úrvalsfólk og ég hef oft undrast hvađ ég var látinn lćra lítiđ um ţessa nágranna okkar. Sömuleiđis fćr mađur litlar fréttir ţađan og engar bakgrunnsupplýsingar nema ţegar ţeir áttu í fjármálakreppu um áriđ ţá var talađ um ađ ţeir kynnu ekki fótum sínum forráđ...hefđu grafiđ göng út um allar eyjar. Kv. B
Baldur Kristjánsson, 29.10.2008 kl. 09:10
Nú brást síduhafa bogalistin! Faereyingar brugdust vel vid og brugdust Íslendingum ekki. Dapurlegt ad sjá slíka misnotkun á málinu.
S.H. (IP-tala skráđ) 3.11.2008 kl. 13:46
Ţetta heitir ađ tala sér ţvert um hug S.H. minn og ég hélt ađ vćri augljóst ađ svo er tilefelliđ hér. Kv. B
Baldur Kristjánsson, 3.11.2008 kl. 14:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.