Flottur Jón Baldvin !
14.2.2009 | 21:00
Jón Baldvin flottur. Mćlskur, fróđur, snjall greinandi. Skemmtilegasti og gáfađasti stjórnmálamađur seinni ára. Sennilega sá sem stenst best alţjóđlegan samanburđ. Hinn pólitíski rógur hefur aldur Jóns í flimtingum. Of gamall? Alls ekki. Jón Baldvin er akkúrat ađ komast á besta pólitíska aldurinn. Ellićr, segir rógurinn einnig. Ha! Ţađ vćri betur ađ yngri stjórnmálamenn vćru jafn andlega snarpir. Áfram Jón Baldvin. (Yrđi flottur varaformađur á eftir Ingibjörgu).
![]() |
Ingibjörg Sólrún ekki ađ hćtta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Baldur
Jón Baldvin hefur alltaf veriđ flottur. Hann er líka án efa međ gáfađri stjórnmálamönnum okkar. Og hann er einnig stjórnmálamađur sem mađur ţarf ekki ađ skammast sín fyrir á erlendri grundu. Heimsmađur. En eins og guđfrćđingar vita flestum öđrum betur er gćfan ekki alltaf förunautur gjörvileikans. Pólitískur ferill Jóns hefur ekki veriđ međ sama glćsibrag og mađurinn sjálfur. Jón er ekki of gamall til ţess ađ taka ţátt í stjórnmálum. Hann er heldur ekki ellićr. En hans tími í pólitík er einfaldlega liđinn. Ţađ er slćmt fyrir hann og Samfylkinguna ađ hann skuli ekki gera sér grein fyrir ţví. (Gamall félagi hans, sem er sama marki brenndur, er nú ađ múra sig inni í Seđlabankanum).
Halldór Sverrisson (IP-tala skráđ) 14.2.2009 kl. 21:27
Flottur! Nei! Veruleikafirrtur! Já!
Eysteinn Ţór Kristinsson, 14.2.2009 kl. 21:36
Hefđi Jóni forseta Sigurđssyni ţótt eitthvađ "flott" viđ ţađ, ađ áberandi Íslendingur á 21. öld ćtti eftir ađ hafa ţađ sem einhverja sína helztu stefnu ađ framselja áunnin fullveldisréttindi Íslands til meginlands Evrópu á ný? Segđu mér annan betri, Baldur!
Jón Valur Jensson, 14.2.2009 kl. 21:52
Flottur, mćlskur, fróđur, snjall, -- skemmtilegastur, gáfađastur
(breitti vatni í vín, lífgađi fólk frá dauđa ??)
Kćri Baldur, ég ćtla bara ađ vona ađ (elli) eđa einhver önnur ćri hafi ekki tekiđ sér bólfestu í ţér.
Bestu kveđjur.
Haddi.
Halldor H. Hilmarsson (IP-tala skráđ) 14.2.2009 kl. 22:45
Ţú gleymir önugur gamall karl. Já fólk getur veriđ staurblint á Íslandi í dag. Ţađ sannađir ţú međ ţessum skrifum.
Guđmundur Björn, 14.2.2009 kl. 23:34
gamall? thad er eitthvad ad ykkur, thad erflestir velthenkjandi pólitíkusar á hans aldri og eldri
Hallgrímur (IP-tala skráđ) 14.2.2009 kl. 23:55
Jón Valur, ţú ferđ međ bull og stađlausa stafi um ESB. - Sćmra vćri ţér ađ segja satt.
Já Jón Baldvin, er flottur og trúr sannfćringu sinni, segir ţađ sem ađrir ţora ekki.
Helgi Jóhann Hauksson, 15.2.2009 kl. 04:51
Sammála ţér Jón Valur. Sjálfbirgingsháttur J.B. virđist hafa smitast yfir á ađdáendur hans.
Ólafur Als, 15.2.2009 kl. 09:49
Jón er vel greindur (og alltaf vel greiddur) og mćlskur. En er eftirspurnin í samrćmi viđ frambođsyfirlýsingu hans? Ég er evrópusinni og met Jón fyrir framlag hans á ţví sviđi. Einnig hefur hann loks séđ ljósiđ í málefnum Palestínu. En hann gerir engum gagn međ ţessu nýja útspili. Síst sinni eigin pólitísku arfleifđ.
Hjálmtýr V Heiđdal, 15.2.2009 kl. 11:51
Helgi Jóhann, hvađ sagđi ég ósatt um Evrópubandalagiđ?! Líttu aftur á innleggiđ, og hćttu svo sjálfur ađ skrökva í fegrun ţinni á ţessu tröllabandalagi sem Jacques Delors vildi gera ađ "Großmacht"!
Jón Valur Jensson, 15.2.2009 kl. 13:53
Já Jón Baldvin er sannarlega skarpur greinandi og ţađ svíđur mörgum, eins og m.a. kemur fram í sumum athugasemdum hér. Hvort tími hans í stjórnmálum mun koma ađ nýju er svo annađ mál - ađ mínu mati er hlutverk hans frekar "mentor" ţeirra sem reiđubúnir eru ađ taka upp merki nútímalegrar jafnađarmennsku í íslenskum stjórnmálum.
Reinhard Reynisson (IP-tala skráđ) 15.2.2009 kl. 13:57
Jón kemur af stađ sundrungu og leiđindum, ţá gleđjast hćgri menn. Hann er ađ vinna fyrir ţá međ ţessu. Er hann ekki búinn ađ gera nćgan óskunda međ hćgri sveiflunni ţarna í denn?
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 15.2.2009 kl. 14:01
Ég er gamall samflokksmađur Jóns Baldvins, en mér var ekki skemmt ađ hlusta á hann í fréttum Sjónvarps í gćr. Rćđa hans var óvina fögnuđur og hljóta andstćđingar Samfylkingarinnar ađ hafa fagnađ viđ rćđu hans. Jón átti drýgstan ţátt í ţví ađ viđ Íslendingar gerđumst ađilar ađ EES á sínum tíma og eins og hann hefur útskýrt í ágćtri blađagrein varđ hann ađ ganga til liđs viđ Sjálfstćđisflokkinn til ađ koma ţví í gegn, ţar sem Framsókn og Alţýđubandalag snerust gegn ţví máli en nú vilja allir Lilju kveđiđ hafa. Ţađ er lífsspursmál fyrir ţessa ţjóđ og framtíđ hennar ađ viđ göngum til liđs viđ ESB ríkin og tökum hér upp alvöru mynt. Til ţess ţurfum viđ Evrópusinnar ađ snúa bökum saman og framlag Jóns í gćr var ekki til ţess. Ţvert á móti er hann ađ skapa óeiningu í ţeim flokki sem vill ađ viđ göngum í ESB og get ég séđ fyrir mér Ragnar Arnalds og ađra ţjóđrembumenn núa saman höndum af ánćgju, ţeir fitna á fjósabitanum
Kristján E.Guđmundsson (IP-tala skráđ) 15.2.2009 kl. 14:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.