Sáttmáli til varnar börnum!

Í dag hafa 23 ríki af 47 sem eru í  Evrópuráđinu undirritađ sáttmála sem hefur ţann tilgang ađ verja börn gegn kynferđislegu ofbeldi og kynferđislegri misnotkun. Međal ţeirra ríkja sem hafa undirritađ sáttmálann eru Noregur, Svíţjóđ og Finnland en ekki Danmörk og ekki Ísland.

Vonandi á Ísland eftir ađ undirrita sáttmálann fljótlega og stađfesta hann í kjölfariđ (stađfesting Alţingis) en hann fćr ţá fyrst gildi er fimm ríki hafa stađfest hann.

Sáttmálinn skyldar ríki til ţess ađ vernda börn betur gegn ofangreindu m.a. međ frćđslu til ţeirra sem starfa međ börnum og hann á ađ tryggja ţađ ađ misnotkun á börnum í kynferđislegum tilgangi telst alltaf glćpsamleg. Ţá er í sáttmálanum gert ráđ fyrir hertum viđurlögum ţegar reynt er ađ nálgast börn í kynferđislegum tilgangi í gegnum internetiđ. Nánar á http://www.coe.int/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég myndi halda ađ um ţetta mál ćttu nánast allir ađ vera sammála.

Brynjar Jóhannsson, 25.10.2007 kl. 15:37

2 Smámynd: Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir

Já, hvađ dvelur ?

Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir, 25.10.2007 kl. 23:09

3 Smámynd: Dísa Dóra

Ţetta er svo sannarlega sáttmáli sem allar ţjóđir ćttu ađ undirrita.  Vonandi undirrita íslendingar sáttmálan sem allra allra fyrst - og fara svo eftir honum.

Dísa Dóra, 26.10.2007 kl. 08:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband