Flottir Argentínumenn!

 Ég gleđst yfir ţví ađ Argentínumenn hafi komiđ á einum hjúskaparlögum.  Ţeir eru á pari viđ okkur í ţessu. Gleđin lýsti af andlitum ţeirra sem fögnuđu.  Ég skil ekki ţá sem andmćla af trúarlegum ástćđum.  Ţađ er skrítin trú ađ vilja takmarka rétt annarra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gústaf Níelsson

Hvađ segirđu um flottar Argentínukonur, Baldur? Og ekki vissi ég ađ trúin takmarkađi rétt annarra? Ertu ekki kominn útaf sporinu drengur?

Gústaf Níelsson, 15.7.2010 kl. 23:49

2 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Ţađ sama verđur ekki sagt um ţig félagi. kv. B

Baldur Kristjánsson, 16.7.2010 kl. 10:41

3 Smámynd: Guđmundur Pálsson

Alltaf er gaman ađ gleđjast međ öđrum, en fyrir ţann sem nennir ađ hugsa máliđ til enda er máliđ nú nokkru flóknara en ţetta. Ég hvet menn til ađ staldra ađeins viđ.

Guđmundur Pálsson, 16.7.2010 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband