Trú er vandmeðfarin!
10.7.2007 | 15:42
Fínt að til skuli vera krakkar sem þora að mótmæla og taka ekki öllu sem sjálfsögðum hlut. Lifi tjáningarfrelsið og lifi frelsið til að mótmæla. Ekki veitir nú af að mótmæla öllu neyslusukkinu. En hvað var þessi séra Billy að gera? Var þetta einn túarvitleysingurinn enn? Voru krakkar að kasta sér á gólfið fyrir framan hann í tilbeiðslu?? Trú er vandmeðfarin. Víða í veröldinni má sjá þess stað.
Stóriðju og neyslumenningunni mótmælt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
séra billy er ekki frekar prestur en ég er prestur.... þetta var allt saman dásamlegur gálgahúmor og vegna þess að billy fékk ekki að fara inn í neylsumusterið tók hann séra snorri við sem tók sitt djobb hæfilega alvarlega.... og vei þeim sem tekur þessi gríni af mikilli alvöru:)
Birgitta Jónsdóttir, 10.7.2007 kl. 16:58
Er ekki full lant gengið að blanda saman rú og "náttúruvernd"?
Jóhann Elíasson, 10.7.2007 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.