Sveitin milli sanda...

Örćfingar eru aldeilis sérstakt og skemmtilegt fólk.  Ţannig byrjar mađur gjarnan klausur frá Krít eđa Grikklandi (EH) en í ţessu tilfelli nota ég lýsinguna um Örćfinga.  Ég var ţar nefnilega á ferđ um helgina í veđurblíđu. Ţeir sem viđ hittum voru alminnilegir og góđir viđ börn líkt og fólk flest. Ţađ var skýjađ loft.  Skýin dempuđu hitann frá sólinni og fyrir vikiđ leiđ okkur vel. Ţađ fann ég vel ţegar viđ komum á Rangárvellina í gćrkvöldi og svitinn fór ađ boga af okkur og ţegar viđ komum á Selfoss sáum viđ hvađ fólkiđ var ţreytt eftir alla sólina.  En viđ vorum eins og nýslegnir túskildingar eftir göngur um hlíđar og skóga í hćfilega röku veđri, eftir ćrsl í kringlóttu sundluginni á Svínafelli og eftir ađ hafa upplifađ dulúđ, fjallanna, jökulsins og sandanna. Örćfingar voru í heyskap.  Athygli vakti ađ engar rúllur voru á túnunum.  Kunnugir sögđu mér ađ bćndur í Örćfum vćru snyrtimenni sem hugsuđu vel um túnin sín og hirtu rúllurnar jafnóđum. Í Freysnesi er góđur kokkur sem matreiđir silung án ţess ađ skemma hann.

Á leđinni heim, rétt fyrir austan Hvolsvöll höfđu ţeir veriđ ađ leggja nýtt slitlag og beggja vegna stóđ skýrum stöfum. Nýtt slitlag, steinkast, akiđ varlega. Sniđugir menn Rangćingar en skrítiđ ađ ţeir skuli ekki hafa áttađ sig á ţví ađ í ţriđja hverjum bíl er fólk sem ekki les íslensku.  Ţađ eru til skilti sem sýna ţessa hćttu á táknmáli, steinn sést spýtast undan dekki á bíl, bíll sést skransa. Á ţessum slóđum á ţessum tíma eru einmitt margir útlendingar á ferđ og allt of margir útlendingar láta lífiđ á íslenskum vegum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband