Löggu stöðin

Gísli Marteinn er ekki nógu flinkur kapitalisti. Af hverju eru nöfnin á
stöðvunum ekki á uppboði?  Stórfyrirtæki og hagsmunaaðilar t.d.
myndu borga fúlgur fjár fyrir nafn á stoppistöð í nágrenninu. N-1
stöðin, Shell stöðin, Olís stöðin, bensín stöðin Strætó stöðin, ÁTVR stöðin, Löggu
stöðin, Útvarps stöðin, Hreyfils  stöðin o.s.frv. Strrætó myndi
fara að  bera sig. menn eru ekki nógu snjallir. 
mbl.is Fyrsta strætóstöðin nefnd „Verzló"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Rétt athugað. Ég vildi að það væri stoppistöð í hverfinu mínu þó svo hún héti Björgun einsog bölvuð sandvinnslustöðin sem dælir yfir okkur sandi allan sólarhringinn og Gísli Marteinn gerir ekki neitt í því bara býr til einhver nöfn!

María Kristjánsdóttir, 23.7.2007 kl. 17:54

2 Smámynd: Herbert Guðmundsson

Ágæti séra Baldur! Þarna ertu kominn upp á kant við strætóskipulagið á höfuðborgarsvæðinu. Það er ekkert endilega nærri neinum þessum kostendum sem þú nefnir líklega sem slíka. Og er ekki meiningin að þessar vistvænu sálir sem ferðast með strætó, rati hver á sinn stað? Þú ert ekki alveg að fatta þetta!

Herbert Guðmundsson, 23.7.2007 kl. 22:55

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er alveg "brilliant" hugmynd hjá þér séra minn.  Ég held bara að "fattarinn"hjá Herberti sé eitthvað í lengra laginu, að hann skuli ekki fatta hugmyndina á bakvið "konseptið".  Af hverju má ekki fá kostunaraðila?

Jóhann Elíasson, 23.7.2007 kl. 23:04

4 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Takk fyrir stuðninginn Jóhann. Kv. B.

Baldur Kristjánsson, 23.7.2007 kl. 23:09

5 Smámynd: Sigþrúður Harðardóttir

Saga til næsta bæjar þegar þú ert orðinn ,,betri" kapitalisti en Gísli Marteinn.

Guð forði þér frá því

Sigþrúður Harðardóttir, 24.7.2007 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband