Evrópuráđiđ: Svíar taka viđ formennskunni!

Svíar hafa tekiđ viđ formennsku í ráđherranefnd Evrópuráđsins.  Carl Bildt utanríkisráđherra Svíţjóđar tekur viđ af Ján Kubis utanríkisráđherra Slóvakíu. Hvert ađildarríki, en ţau eru 47, tekur ađ sér formennskuna í hálft ár í senn. Svíar halda henni fram í miđjan nóvember en ţá taka Spánverkjar viđ. Halldór Ásgrímsson var formađur ráđherraráđsins um aldamótin síđustu sem utanríkisráđherra Íslands.

Svíar einsetja sér í formannstíđ sinni ađ leggja áherslu á ađ mannréttindasáttmáli Evrópu verđi virkur í ađildaríkjum Evrópuráđsins. Ţeir ćtla sér ađ vinna kerfisbundiđ ađ framgangi mannréttinda, vinna ađ auknum réttindum barna og leggja áherslu á ađ réttindi fatlađra verđi virt.

Svíar eru ţekktir fyrir ţađ ađ láta hendur standa fram úr ermum ţegar kemur ađ mannréttindum. Íslendingar gćtu margt af ţeim lćrt í ţeim efnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband