Skynsamir San Marínó menn!

Við værum menn að meiri ef við fengjum óháða erlenda rannsóknaraðila til að fara yfir málin.  Í San Marino, sem er sjálfstætt ríki en fámennt er það stjórnarskrárbundið að í Hæstarétti landsins sitji einvörðungu erlendir menn.  Þjóðin er of fámenn, segja þeir, til þess að óvilhöll málsmeðferð sé tryggð.  Að sumu leyti á það sama við um okkur þó við séum 300 þúsund en ekki 40-50 þúsund eins og þeir.   það er eiginlega sjálfgefið þegar áfall verður sem snertir alla helstu valdapólana að við förum slíka leið.
mbl.is Vill erlenda sérfræðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Þetta vissi ég ekki. Fróðlegt.

Svo er það annað mál: Fengist þetta nokkurn tíma samþykkt hér?

Greta Björg Úlfsdóttir, 23.10.2008 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband