Friđarbarátta- barátta gegn fátćkt!
11.12.2008 | 01:54
Ekta mađur Martti Ahtisaari. Ég horfđi á athöfnina í kvöld í norska sjónvarpinu ţegar hann tók á móti friđarverđlaunum Nóbels í Osló. Í rćđu sinni lagđi hann áherslu á ađ berjast yrđi gegn fátćkt í heiminum. Ţađ vćri besta leiđin til ađ berjast fyrir friđi.
Athisaari hefur áratuga feril sem diplómat, sendifulltrúi Sameinuđu Ţjóđanna og sem forseti Finnlands. Hann leiddi samningasveit SŢ sem hjálpađi Namibíu til sjálfstćđis. Kom ađ lokafriđarsamningum í Kosovo og miđlađi málum í Indónesíu en ţar höfđu stjórnvöld barist viđ Aceh skćruliđa í ţrjá áratugi.
Farsćll mađur, látlaus, afalegur. Ţađ er góđ ára yfir Finnum í veröldinni um ţessar mundir. Ţeir Finnar sem ég hef kynnst eru allir sérstakir menn, ekta menn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála ţér Baldur um ađ Martti Ahtisaari er frábćr mađur. Ég horfđi líka á ţessa athöfn í norska sjónvarpinu í gćr. Martti sagđi m.a. ađ friđur vćri bara spurning um vilja. Ţađ sem kom mér aftur á móti á óvart í gćr varđandi friđarmálin var ađ nćsti forseti BNA virđist ćtla ađ hella sér út í stríđsreksturinn í Austurlöndum eins og fyrirrennari hans. Hann lofar Ísraelum stuđningi jafnvel ţó ţeir séu gráir fyrir járnum. Og međ ţví ađ velja frú Clinton sem utanríkisráđherra er ekki á góđu von. Hún sagđi reyndar í kosningabaráttunni ađ hún myndi kalla herinn heim frá Írak, en gerir hún ţađ. Á sínum tíma var hún hlynt stríđsrekstrinum í Írak og studdi Bush í ţví máli!!
Svanur Jóhannesson, 11.12.2008 kl. 20:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.