Fjórflokkurinn festir sig í sessi!

Ég óska nýju ríkisstjórninni velfarnađar.  Vonandi tekkst henni vel til.  Vonandi sitja Framsóknarmenn á strák sínum (orđiđ svolítiđ strákagengi ţar). ţađ er augljóslega mikilvćgt ađ ríkisstjórnin nái ađ koma málum sínum fram.  Ekkert er verra fyrir ţjóđina en ţras og pattstađa. Ég óska Jóhönnu og ríkisstjórninni alls góđs og styđ hana fyrstu sporin a.m.k.

Skelfilegu tíđindin eru svo auđvitađ ţau ađ gamli fjórflokkurinn virđist vera ađ festa sig í sessi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Sigurđarson

Áhafnarskipti hjá fjórflokkunum er nú samt nauđsynleg forsenda ţess ađ honum takist ađ lćsa völdum sínum ađ nýju.

Annars: breyting á kosningalögum međ óröđuđum frambođslistum gefur kjósendum nýja sjens. . . . ; ekki satt?

Benedikt Sigurđarson, 1.2.2009 kl. 22:12

2 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Stjórnmálaflokkur allra landsmanna mun fá kćrkomiđ hlé frá stjórnmálastússi og svigrúm til ađ ná áttum. Svo kemur hann til baka tvíefldur og gott betur, laus úr viđjum einstrengingslegrar hugmyndafrćđi, sem hamrađ hefur veriđ á af fólki sem ekki hefur kastađ vatni í hafiđ (eđa ţannig!). 

Flosi Kristjánsson, 1.2.2009 kl. 22:40

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er best ađ vera raunsćr. Ekkert mun í rauninni breytast í íslenskri pólitík fyrr en drottinn sjálfur blćs í dómsdagslúđurinn!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.2.2009 kl. 23:33

4 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sigurđur, ţađ er spurning hver ţessi Drottinn ţinn er?

Margt til í ţví ađ fátt breytist. SF er búin ađ redda sér í smátíma og VG líka. Á međan eru baktjaldamenn beggja flokkanna ađ ákveđa hvernig kosningabaráttunni verđur háttađ.

Held ađ viđ komum til međ ađ sjá blóđuga kosningabaráttu ţví ţađ böggar engin íhaldiđ!

Séra minn. Kveđja í Ţorlákshöfn.

Sveinn Hjörtur , 2.2.2009 kl. 00:00

5 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Ţađ er nokkuđ athyglisvert hve margir óska Jóhönnu til hamingju. Skítt međ ţjóđina ef forsetisráđherran er hamingjusamur.

Ţó er aukalega minnst á ţjóđina hjá Baldri.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 2.2.2009 kl. 14:56

6 identicon

Háskólafólkiđ í ríkisstjórninni eru bara ađ verma ţau fyrir Framsókn í sumar.Sjálfur vildi ég fá hagfrćđingaráđ góđra hagfrćđinga sem legđu meginlínur (sbr.herforingjaráđ á stríđstímum)

Hörđur Halldórsson (IP-tala skráđ) 2.2.2009 kl. 22:56

7 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Sammála nafni!  Óttast ađ fjórflokkarnir séu ađ festa sig aftur í sessi.  Engar góđar fréttir ţađ!  En sjáum hvađ setur.

Baldur Gautur Baldursson, 3.2.2009 kl. 13:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband