Fín stjórn Jóhönnu og Steingríms!

Þessi ríkisstjórn er að spjara sig. Í þessu máli vottar fyrir faglegum vinnubrögðum. Komið er fram frumvarp um breytingar á kosningalögum og um afnám eftirlaunafríðinda.  Stjórnin spýtir út málum sem varða hag fólks og fyrirtækja vegna hrunsins. Jóhanna og Steingrímur stjórna af ákafa og áhuga. En þetta er náttúrulega minnihlutastjórn og stjórnarandstaðan drepur málum á dreif.  Gamlar risaeðlur gera stjórninni erfitt fyrir. Sanngjarnt að þetta verði meirihlutastjórn eftir kosningar.  Sjaum til.
mbl.is Kvalræði sjávarútvegsráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þetta verður ekki minnihlutastjórn mikið lengur... Ég spái þessum flokkum stórsigri eftir kostningar ef þau halda áfram rétt á spilunum.

Brynjar Jóhannsson, 18.2.2009 kl. 18:48

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Gömlu risaeðlurnar eru að deyja út...sem betur fer!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.2.2009 kl. 21:41

3 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Ég spái vinstri stjórninni stórsigri í kosningunum!

Þráinn Jökull Elísson, 19.2.2009 kl. 03:20

4 identicon

en það er ekkert komið frma kvað fyrri Ríkistjórn vara að gera , Geir kom margsinnis í sjónvarpi og tilkynnti að það væri verið að vinna á fullu í einhverju, en það veit það engin nema hörðustu já naglar innan xD hvað var verið að gera"það var averið að vinna í því að bjarga sínu xD fólki" en ekki þjóðinni, enda hefur Geir Haarde aldrei útskýrt hvað var verið að gera, þessi Ríkistjórn Jóhönnu er að gera meir aá 2 vikurm heldur en það sem hefur verið gert fyrir fólkið á síðustu 10 árum, jamm vonandi að þessir flokkar 2 fái góða kosningu og Framsókn þakkir fyrir að þetta var hægt að gera að fella MAFIU Ríkistjórnina...........

Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband