Smápunktar um stórt mál!

 Stóra orkusamrunamálið dregur ýmislegt fram m.a. þetta:

 ....... að viðkunnalega unga fólkið á D –listanum sem vann traust borgarbúa í kosningunum í vor ræður litlu þegar á hólminn er komið. 

...að Framsóknarflokkurinn er kominn til að vera smáflokkur.  Hann virkar engan veginn.  

......að Samfylkingin er að berjast við Valhöll um velþóknun auðmannanna. 

......að Vinstri grænir mega ekki til þess hugsa að fyrirtæki í almannaeigu græði peninga 

......að Frjálslynda flokkinn vantar þungdarpunkt.  Það lagast ekki fyrr en Jón Magnússon verður formaður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband